Stjórn foreldrafélags leikskólans er skipuð sex foreldrum. Markmið þess er að tryggja hagsmuni og velferð barnanna í leikskólanum. Verkefni foreldrafélagsins er margvíslegt og getur félagið stutt mjög vel við starfið í leikskólunum og því er það hagur hvers leikskóla að hafa öflugt og virkt foreldrafélag. Tengiliður leikskólans og félagsins er Bjarney Kr. Hlöðversdóttir leikskólastjóri og kallar stjórnin hana til ef þörf krefur. Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt í starfi foreldrafélagsins.

Í stjórn félagsins skólaárið 2019-2020 eru:

Formaður: Rebekka Bjarnadóttir - (Aron Logi)
Gjaldkeri: Björk Varðadóttir- (Bjarki og Birkir)
Ritari: Auður Sveinbjörg Jóhannsdóttir - (Andrea)

Meðstjórnendur:

Díana Íris Guðmundsóttir- (Gunnar Berg)
Anna Reynarsdóttir - (Una)

Elísabet Arnfinnsdóttir - (Pálmar)

Sólbjört Jóhannesdóttir - (Ynja Sif)

Birna Hrund Jónsdóttir- (Aþena)


© 2016 - Karellen