news

Fréttir í okt.

02. 10. 2020

Kæru foreldrar

Skólaárið 2020 – 2021 er nú hafið og gengið hefur vel að ráða starfsfólk þó svo við séum enn ekki alveg orðin fullmönnuð. Breytingar hafa orðið á stjórnun leikskólans eins og fram kom í tölvupósti sem ég sendi í síðustu viku en það verður ...

Meira

news

Hvað er framundan í október - bleikur mánuður

02. 10. 2020

16. október- bleiki dagurinn.

Er hann haldin í tengslum við bleiku slaufuna og í tilefni hans hverjum við alla til að koma í einhverju bleiku

27. október – Náttfatadagur
Þessi dagur er alþjóðlegi bangsadagurinn og munum við að sjálfsögðu halda u...

Meira

news

Deildarstjórar skólaárið 2020 - 2021

02. 10. 2020

Deildarstjórar

Á Friðarlundi er Guðbjörg Elsa

Á Vinalundi er Ragnhildur Helga

Á Gleðilundi er Melissa

Á Gæðalundi er Aldís Hulda

Á Tryggðarlundi er Laufey

Á Kærleikslundi er Eyrún

...

Meira

news

Foreldraráð

02. 10. 2020

Það hefur verið þannig hjá okkur í foreldraráði að hver félagsmaður siti ekki lengur en tvö ár í senn. Hildur Sigrún hefur nú setið í 2 ár og hefur Harpa Soffía ákveðið að segja sig frá ráðinu þetta skólaárið. Tryggvi Haraldsson er tilbúin að vera eitt ár til vi...

Meira

news

Fataklefinn og föt nemenda

02. 10. 2020

Að beiðni heilbrigðisráðuneytisins og almannavarna höfuðborgarsvæðisins munum við enn um sinn halda áfram að takmarka aðgang foreldra/forráðamanna um fataklefann og taka á móti börnunum við hurðina. Takmarkanir þessar munu vera í gildi til og með 18. október hið minnsta.<...

Meira

news

Rakamál í leikskólanum

02. 10. 2020

Eins og mörg ykkar vita kom upp rakavandamál í leikskólanum í vor og greindist mygla á nokkrum stöðum. Efla verkfræðistofa var fengin að málinu í samstarfi við Kópavogsbæ sem eiga húsnæðið og farið var í framkvæmdir í sumarleyfinu þar sem Efla hafði yfirumsjón með verk...

Meira

© 2016 - Karellen