news

Útskrift elstu barnanna

11. 06. 2020

Elstu börn leikskólans voru útskrifuð 10. júní 2020. Falleg lítil athöfn fór fram utandyra. Þar fengu útskriftarbörn heilsubók sína, medalíu og rós. Börnin sungu og dönsuðu. Dagurinn var einstaklega fallegur og veðrið var frábært. Við kveðjum þessi duglegu börn og ósku...

Meira

news

Afmæli og íþróttadagurinn

08. 06. 2020

Heilsuleikskólinn Kór er 14 ára þetta árið og að því tilefni blésum við í íþróttadag og afmælishátíð fyrir börnin. í boði voru allskyns leikir fyrir börnin sem og kór hlaupið. Allir skemmtu sér vel í veðurblíðunni.

Meira


Skólafréttir

news 02 .07. 2020

Gjöf frá Kópavogsbæ

news 01 .07. 2020

Sumarfrí 2020

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen