news

Skólar ehf. 20 ára

19. 08. 2020


Nú í ágúst eru Skólar ehf. 20 ára og af því tilefni færði stjórnarformaður Skóla ehf. starfsfólki góða afmælisköku.

Fyrirtækið Skólar ehf. var stofnað árið 2000 af feðgunum Guðmundi Péturssyni og Pétri R. Guðmundssyni, hóf rekstur leikskóla árið...

Meira

news

Velkomin aftur

10. 08. 2020

Við viljum bjóða ykkur öll velkomin aftur í leikskólann og hlökkum við til komandi samstarfs við alla. Núna eru í gangi aðlaganir á yngstu deildunum mest og hefur því verið meiri fjöldi foreldra inn í leikkólanum heldur en gengur og gerist almennt hjá okkur. Biðjum foreldra b...

Meira

news

Kórónaveiran CoVid 19

10. 08. 2020

...

Meira

news

Gjöf frá Kópavogsbæ

02. 07. 2020

Kópavogsbær var að gefa leikskólanum góða gjöf sem mun nýtast frábærlega núna í sumar. Börnin eiga eftir að leika mikið með dótið. Um er að ræða sumaríþróttavörur. Þökkum Kópavogsbæ kærlega fyrir gjöfina

...

Meira

news

Sumarfrí 2020

01. 07. 2020

Leikskólinn lokar 8. júlí kl 13 og opnar aftur 6. ágúst kl 13.

Við óskum foreldrum og börnum góðrar skemmtunar og hlökkum til að taka á móti öllum síðsumars.
Njótum lífsins innanlands og munum hreinlætið.

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Heilsuleikskólan...

Meira

news

Götuleikhúsið kom og skemmti

01. 07. 2020

Götuleikhúsið kom þriðjudaginn 30. júní 2020 og lék fyrir börnin. Börnunum höfðu mjög gaman af enda var leikritið líflegt og skemmtilegt.

...

Meira

© 2016 - Karellen