news

Jólakveðjur

22. 12. 2020

Heilsuleikskólinn Kór óskar öllum gleðilegrar hátíðar og þökkum fyrir samstarfið á þessu covid-19 ári. Með ósk um frábært nýtt ár með fullt af gleðilegum stundum.

...

Meira

news

Jóla hvað?

22. 12. 2020

Í haust gerðu börnin jólakransa í listasmiðjunni og hanga þeir nú uppi á gluggum beggja innganga að framanverðu húsinu. Við hvetjum alla til að kíkja á þá

Meira

news

Jólavinnusmiðjur

21. 12. 2020

Dagana 26. nóvember - 4. desember vorum við með skipulagðar jólavinnusmiðjur sem fóru fram á hvorum ganginum fyrir sig. Tekið var mið af aldri og þroska barnanna við gerð þeirra því þetta er þeirra stund og þeirra verk. Einnig var boðið upp á jólaföndur inn á lundunum. B...

Meira

news

Skipulagsdagur 19 nóv. þá er leikskólinn lokaður.

06. 11. 2020

Fimmtudaginn 19. nóv. er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.

...

Meira

news

Foreldraráð

05. 11. 2020

Enn vantar tvo áhugasama félagsmenn í foreldraráðið en Hildur Sigrún og Harpa Soffía ákváðu að segja sig frá ráðinu þetta skólaárið. Áhugasamir endilega sendið póst á leikskólastjóra á netfangið audurarna@skolar.is

...

Meira

news

Ýmsar upplýsingar fyrir nóv.

05. 11. 2020

Þar sem því fylgir aukið álag að sækja ýmsa hluti fyrir hvert barn þurfum við að biðja ykkur að aðstoða okkur með eftirfarandi hluti:

  • Taka börnin heim í þeim fötum sem þau eru í hverju sinni þegar skilað er á útisvæðinu seinnipart dags.
© 2016 - Karellen