news

Dagur íslenskra náttúru

18. 09. 2018

Dagur íslenskra náttúru var 16. september síðastliðinn og að því tilefni skunduðu börnin á Heilsuleikskólanum Kór út í skóg að njóta náttúrunnar.Byrjað var á því að elsu börnin 53 talsins söfnuðust saman við arinstæðið í Magnúsarlundi.Kveikt var bál og börnin sungu m.a. kveikjum eld og þýtur í laufi.Boðið var upp heitt kakó og döðlur.Eftir það fengu börnin að leika frjálst undir eftirliti í öllum skóginum.Þau voru að klifra í trjánnum, safna könglum, leita að kisum og dansa.Dagurinn heppnaðist mjög vel og fóru börnin kát og glöð upp í leiksskóla aftur eftir notarlega stund í náttúrunni.

© 2016 - Karellen