news

Dótadagur

06. 01. 2020

Föstudaginn 10. janúar verður dótadagur og þá er ávallt líf og fjör. Börnin mega þá koma með dót að heiman en við viljum biðja foreldra um að stilla fjölda þeirra, stærð og hávaðasömu dóti í hóf. Ekki er í boði að koma með stríðsdót. Mjög gott er að merkja dót barnanna.

© 2016 - Karellen