news

Hvað er framundan í október - bleikur mánuður

02. 10. 2020

16. október- bleiki dagurinn.

Er hann haldin í tengslum við bleiku slaufuna og í tilefni hans hverjum við alla til að koma í einhverju bleiku

27. október – Náttfatadagur
Þessi dagur er alþjóðlegi bangsadagurinn og munum við að sjálfsögðu halda upp á hann líkt og undanfarin ár þó með örlitlu breyttu sniði.

Í boði verður að koma í náttfötum þennan dag en vegna Covid getum við ekki boðið nemendum að koma með bangsa að heiman en í staðinn munum viðhalda hann hátíðlegan með Blæ bangsa sem hver og einn nemandi á hér í leikskólanum.

30. október – Öfugsnúni dagurinn
Ætlum að gera okkur glaðan dag, mæta í fötunum okkar á röngunni og hafa föstudagsfjör inn á hverri deild fyrir sig.

© 2016 - Karellen