news

Matilda er sjálfboðaliði hjá okkur í Kór

07. 09. 2021

Matilda er sjálfboðaliði á vegum AUS og verður hún með okkur í Kór í vetur. Matilda verður á Friðarlundi en hún hefur einnig mikinn áhuga á hreyfingu og umhverfismennt og mun kynna sér það starf hjá okkur á öllum deildum.

Við bjóðum Matildu hjartanlega velkomna í okkar góða hóp hér í Kór.

© 2016 - Karellen