news

Velkomin í leikskólann

05. 08. 2021

Við vonum að flest hafi átt ljúft sumarfrí og fögnum því að börnin séu komin aftur í leikskólann, það er dásamlegt að hitta þau aftur eftir fríið!

Ekki er búið að gefa út reglur um umgengni foreldra í þessari fjórðu bylgju en við biðjum foreldra um að vera með grímur og spritta hendur þegar þau koma inn í fataklefa þar sem starfsmaður tekur á móti þeim.

Við hlökkum til samvinnunnar og samverunnar í haust,

starfsfólk Kór

© 2016 - Karellen