31.-janúar-4. febrúar 2022 er tannverndarvika og við í Kór tökum að sjálfsögðu þátt í því. Við syngjum lög eins og "Tönnin mín" og spjöllum um góða tannumhirðu. Mörg barnanna hafa kynnst sögunni af þeim bræðrum Karíusi og Baktusi og lærðu m.a. hvað orðið "sætind...
Kópavogsbær hefur sent út bréf til kynningar um umsókn um skólavist barna fædd 2015
Endilega lesið ykkur til um það hér
...Heilsuleikskólinn Kór óskar öllum gleðilegrar hátíðar og þökkum fyrir samstarfið á þessu covid-19 ári. Með ósk um frábært nýtt ár með fullt af gleðilegum stundum.