news

Dagur íslenskrar náttúru 16. september

16. 09. 2021

Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Í Kór er hefð fyrir því að tveir elstu árgangarnir fari með heitt kakó og döðlur á þessum degi og njóti þess að í dásamlegu umhverfi Magnúsarlundar. Þau kveiktu einnig eld og sungu lög eins og "Kveikjum eld" og "Ding, dong sagði lítill grænn froskur"

© 2016 - Karellen