news

Fróðleg myndbönd fyrir foreldra

23. 02. 2022

Okkur var bent á þessu fróðlegu myndbönd fyrir foreldra um málþroska frá Háskóla Íslands

Hérna er myndband um málþroska á íslensku og hérna er myndband um fjöltyngd börn. Myndbandið um fjöltyngd börn er einnig með enskum, pólskum og filippseyskum texta.

© 2016 - Karellen