news

Jólavinnusmiðjur

21. 12. 2020

Dagana 26. nóvember - 4. desember vorum við með skipulagðar jólavinnusmiðjur sem fóru fram á hvorum ganginum fyrir sig. Tekið var mið af aldri og þroska barnanna við gerð þeirra því þetta er þeirra stund og þeirra verk. Einnig var boðið upp á jólaföndur inn á lundunum. Börnin ákváðu sjálf hvort þau gáfu það sem þau bjuggu til í vinnusmiðjunum í jólagjöf og hverjum þau gáfu hana.

© 2016 - Karellen