news

Kór 16 ára

01. 06. 2022

Í dag fögnuðum við í Kór 16 ára afmæli leikskólans með íþróttadegi. Fyrst sungum við saman, svo var hlaupið um garðinn, allir fengu ávaxtavatn á eftir og svo voru fjölbreyttar stöðvar í boði. Frábær dagur! Það eru nokkrar myndir á Facebook síðu leikskólans og svo auðvitað á Karellen fyrir foreldra.

© 2016 - Karellen