news

Tannverndarvika í byrjun febrúar

01. 02. 2022

31.-janúar-4. febrúar 2022 er tannverndarvika og við í Kór tökum að sjálfsögðu þátt í því. Við syngjum lög eins og "Tönnin mín" og spjöllum um góða tannumhirðu. Mörg barnanna hafa kynnst sögunni af þeim bræðrum Karíusi og Baktusi og lærðu m.a. hvað orðið "sætindi" þýðir.

Við hvetjum foreldra til að nýta sér fræðsluefni frá Landlækni sem til er á nokkrum tungumálum:

Íslenska

Enska

Pólska

Spænska

© 2016 - Karellen