Matseðill vikunnar

29. Nóvember - 3. Desember

Mánudagur - 29. Nóvember
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar - banani
Hádegismatur Pasta carbonara Meðlæti: heilhveitismábrauð, brokkólí, ostasósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, ostur, gúrka og kex
 
Þriðjudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Kornflex, Cheerios eða koddar - epli
Hádegismatur Vínarsnitsel Meðlæti: pönnusteiktar kartöflur, grænar baunir, piparsósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, tekex, kavíar og ostur
 
Miðvikudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur / morgunkorn, rúsínur og melónur
Hádegismatur Fiskistangir Meðlæti: hrísgrjón, grænmeti, tómatsósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, tekex, spægipylsa
 
Fimmtudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Kornflex eða Cheerios- perur
Hádegismatur Kjúklingabitar Meðlæti: ofnbakaðar bátakartöflur, salat, kjúklingasósa
Nónhressing Gr. Samlokubrauð, hrökkbrauð, álegg vikunnar
 
Föstudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Hafragrautur / morgunkorn, kókosflögur, rúsínur og kanill
Hádegismatur Kjötsúpa Meðlæti: rófur, gulrætur, kartöflur, jurtir
Nónhressing Ristað brauð, ostur og marmelaði
 
© 2016 - 2021 Karellen