Þegar barnið kemur í leikskólann er best að fara inn í fataklefann en í leikskólanum eru 2 fataklefar. Inn í fataklefanum eru hólf barnanna og eru þau merkt hverju og einu barni. Best er að leita að merkispjaldi þar sem stendur velkominn á ---lund svo nafn barns. Deild barnsins er síðan staðsett fyrir innan þann fataklefa þar sem nafn barns þíns er. Nöfn deildanna eru utan á hurðunum. Deildarstjóri barnsins tekur á móti barninu og foreldri og leiðbeinir ykkur áfram. Verið velkomin


***Vegna Covid - 19 byðjum við foreldra vinsamlegast að koma með viðeigandi andlitsgrímur***

© 2016 - Karellen