Heilsuleikskólinn Kór er 6 deilda leikskóli með að jafnaði í kringum 110 börn. Yngstu börnin árið 2018-19 skiptast á 3 deildir skólaárið 2020 - 2021 . Fjöldi barna á þeim deildum verður frá 12-15 með 2-3 starfsmönnum.

Opnunartími leikskólans er frá kl. 7.45-16.30.

Hér má finna skjöl með upplýsingablöðum sem ætluð eru foreldrum barna sem eru að byrja í leikskólanum

listi fyrir móttöku nyrra barna- foreldrar svara.docx© 2016 - Karellen