Heilsuleikskólinn Kór hefur undanfarið verið að leggja mikla áherslu á að efla fjölbreytileika í kennsluháttum með áherslu á líkamsvitund og andlega og félagslega vellíðan. Við höfum sótt 3 sinnum um styrk til Erasmus+ sem styrkir mennta, æskulýðs- og íþróttamál á Íslandi og er þetta afrakstur tveggja slíkra styrkja er við hlutum.

núvitundarbókin.pdf

© 2016 - Karellen