Öll börn leikskólans að undanskyldum yngstu börnunum er í þessu verkefni. Í þessum verkefnum eru börnin t.d. að leira líkamann sinn, læra líkamaheitin og gera verkefni sem tengist honum. Eins eru þau að læra um bæinn sinn sem er Kópavogur.

© 2016 - Karellen