Matseðill vikunnar

18. Mars - 22. Mars

Mánudagur - 18. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Fiskbollur Steiktar fiskbollur með hýðisgrjónum & lauksósu, ásamt niðurskornu fersku grænmeti EÐA gufusoðnu blönduðu grænmeti og þorskalýsi.
Nónhressing Heimabakað ~trefjaríkt Smjörvi, ostur, egg Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Þriðjudagur - 19. Mars
Morgunmatur   Lokað
Hádegismatur Skipurlagsdagur.
Nónhressing Lokað
 
Miðvikudagur - 20. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur rúsínur. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Grænmetislasanja Rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp, ásamt sýrðum rjóma og þorskalýsi.
Nónhressing Hrökkbrauð, Smjörvi, smurostur og sardínur Ávaxtabiti og grænmetisbiti.
 
Fimmtudagur - 21. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kanill. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Steiktur fiskur Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati og þorskalýsi
Nónhressing Heimabakað ~gróft ~trefjaríkt Smjörvi, ostur og kindakæfa Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Föstudagur - 22. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur fíkjubitar. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Mexíkófjör Hakkblanda og ferskt grænmeti borið fram í heilhveiti tortilla ásamt rifnum osti og sýrðum rjóma og þorskaýsi.
Nónhressing Heimabakað eða ristað brauð Smjörvi, ostur og döðlusulta Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
© 2016 - Karellen