Matseðill vikunnar

19. Ágúst - 23. Ágúst

Mánudagur - 19. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur rúsínur. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Ofnbökuð fiskibaka með hýðishrísgrjónum, fersku salati & karrýsósa / tómatsmjör og þorskalýsi.
Nónhressing Heimabakað ~trefjaríkt Smjörvi, lifrarkæfa og ostur Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Þriðjudagur - 20. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & fíkjur. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Hrært skyr með rjómablandu, ásamt ilmandi brauði, áleggi & grænmetisstrimlum Álegg: skinka, grænmetisstrimlar og þorskalýsi.
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi, pestó og ostur Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Miðvikudagur - 21. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Ofnsteiktir kjúklingaleggir með ofnsteiktu grænmeti og sætum kartöflum.
Nónhressing Flatbrauð, heilkorna Smjörvi, kavíar og kindakæfa Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Fimmtudagur - 22. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati og þorskalýsi.
Nónhressing Sætara brauðmeti ~döðlubrauð, kryddbrauð, álfabrauð eða bananabrauð Smjörvi, ostur og egg Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Föstudagur - 23. Ágúst
Morgunmatur   Morgungrautur. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Regnbogabuff Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, kartöflum & rótargrænmeti, ásamt hýðisgrjónum/byggi, súrmjólkursósu og þorskalýsi.
Nónhressing Ristað brauð EÐA Hrökkbrauð Smjörvi, túnfisksalat og ostur Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
© 2016 - Karellen