Matseðill vikunnar

1. Mars - 5. Mars

Mánudagur - 1. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur appelsínubitar. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum. Þorskalýsi
Nónhressing Lífskornabrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Skinka (án mjólkur) Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Hummus Ömmukæfa frá SS
 
Þriðjudagur - 2. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kakóduft. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Kjúklingaréttur með feta Ofnbakaður kjúklingaréttur með sætum kartöflum, spínati og feta osti ásamt byggi/kínóa/hýðishrígrjónum og fersku grænmet. Þorskalýsi
Nónhressing Heimabakað ~má vera léttara brauð; t.d. með gulrótum en ekki fræjum Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Döðlusulta Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Ostur frá Violife
 
Miðvikudagur - 3. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur, banani & kakóduft. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Plokkfiskur Ýsugerður plokkfiskur & rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku-& gulrótarstrimlum & tómatbátum. Þorskalýsi
Nónhressing Hrökkbrauð Yngri Maltbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Smurostur Túnfisksalat Yngri Sardínur í tómatsósu Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Grænmetiskæfa
 
Fimmtudagur - 4. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Linsu og sætukartöflusúpa eða grænmetissúpa EÐA Blómkálssúpa með Heilkorna / trefjaríkt brauð með osti með grænmeti sem álegg. Þorskalýsi
Nónhressing Flatbrauð Heilkorna Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Lifrarkæfa Egg
 
Föstudagur - 5. Mars
Morgunmatur   Morgungrautur Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Vatnableikja/lax Gufusoðin bleikja/lax með smjöri & hýðisgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti. Þorskalýsi
Nónhressing Ristað brauð EÐA hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Hummus Ostur Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Kjúkingabringuálegg (án mjólkur)
 
© 2016 - Karellen