Matseðill vikunnar

14. September - 18. September

Mánudagur - 14. September
Morgunmatur   Morgungrautur appelsínubitar. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum Þorskalýsi
Nónhressing Lífskornabrauð Smjörvi Ostur 17% Skinka (án mjólkur
 
Þriðjudagur - 15. September
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kakóduft. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Kjúklingaréttur með feta Ofnbakaður kjúklingaréttur með sætum kartöflum, spínati og feta osti ásamt byggi/kínóa/hýðishrígrjónum og fersku grænmeti. Þorskalýsi
Nónhressing Flatbrauð Heilkorna Smjörvi Lifrarkæfa Egg
 
Miðvikudagur - 16. September
Morgunmatur   Morgungrautur, banani & kakóduft. Þorskalýsi Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Plokkfiskur Ýsugerður plokkfiskur & rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku-& gulrótarstrimlum & tómatbátum
Nónhressing Hrökkbrauð, Maltbrauð Smjörvi Smurostur Túnfisksalat
 
Fimmtudagur - 17. September
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Þorskalýsi Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa Grænmetishlaðin soðsúpa með lambakjöti
Nónhressing Heimabakað Smjörvi Ostur Döðlusulta
 
© 2016 - Karellen