Matseðill vikunnar

6. Apríl - 10. Apríl

Mánudagur - 6. Apríl
Morgunmatur   Morgungrautur appelsínubitar. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Gufusoðin ýsa / þorskur með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum og þorskalýsi.
Nónhressing Lífskornabrauð Smjörvi, ostur, skinka (án mjólkur Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Þriðjudagur - 7. Apríl
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kakóduft. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Ofnbakaður kjúklingaréttur með sætum kartöflum, spínati og feta osti ásamt byggi/kínóa/hýðishrígrjónum og fersku grænmeti og þorskalýsi.
Nónhressing Flatbrauð, heilkorna Smjörvi, lifrarkæfa og egg Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Miðvikudagur - 8. Apríl
Morgunmatur   Morgungrautur, banani & kakóduft. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Plokkfiskur með rúgbrauði, smjöri, ásamt gúrku-& gulrótarstrimlum & tómatbátum og þorskalýsi.
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi, smurostur og túnfisksalat Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Fimmtudagur - 9. Apríl
Morgunmatur   Frí
Hádegismatur Skírdagur
Nónhressing Frí
 
Föstudagur - 10. Apríl
Morgunmatur   Frí
Hádegismatur Föstudagurinn langi
Nónhressing Frí
 
© 2016 - Karellen