Matseðill vikunnar

30. Nóvember - 4. Desember

Mánudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Steiktur fiskur Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati Þorskalýsi
Nónhressing Heimabakað brauð, gróft ~Trefjabrauð, Byggbrauð, 3ja korna brauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur (17%, nema yngri en 2ja ára 26%) Harðsoðin egg Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Ostur frá Violife
 
Þriðjudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur & döðlur. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Regnbogabuff Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, kartöflum & rótargrænmeti, ásamt hýðis/bygggrjónum og súrmjólkursósu. Þorskalýsi
Nónhressing Maltbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Kavíar Skinka (án mjólkur)
 
Miðvikudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur & bananabitar. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Grjónagrautur Hefðbundni hrísgrjónagrauturi nn með kanil & rúsínum, ásamt blóðmör Þorskalýsi Hrökkbrauð
Nónhressing Hrökkbrauð Yngri Speltbrauð Myllunnar Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Túnfisksalat Hummus Sardínur í tómatsósu Ofnæmisvakar: Fiskofnæmi: Kindakæfa
 
Fimmtudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur Ávaxtabiti og grænmetisbiti, epli & kanill.
Hádegismatur Plokkfiskur Ýsugerður plokkfiskur & rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku-& gulrótarstrimlum & tómatbátum Þorskalýsi
Nónhressing Sætara brauðmeti ~döðlubrauð, kryddbrauð, álfabrauð, bananabrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Guacamole Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Skinka án mjólkur
 
Föstudagur - 4. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur & blönduð fræ. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Gúllasréttur Gúllasréttur með kartöflumús eða hýðishrísgrjónum/byggi og fersku grænmeti. Þorskalýsi
Nónhressing Ristað brauð EÐA hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Smurostur Kotasæla Ofnæmisvakar: Mjólkurofnæmi: Bananinn/grænmetiskæfa
 
© 2016 - Karellen