Matseðill vikunnar

11. Nóvember - 15. Nóvember

Mánudagur - 11. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Ofnsteiktur þorskur/steinbítur með kartöflum & karrýsósu/kaldri sósu, ásamt hrásalati og þorskalýsi.
Nónhressing Heimabakað brauð, gróft~Trefjabrauð, Byggbrauð, 3ja korna brauð Smjörvi, ostur og harðsoðin egg Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Þriðjudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur & döðlur. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Regnbogabuff Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, kartöflum & rótargrænmeti, hýðisgrjónum/byggi ásamt súrmjólkursósu og þorskalýsi.
Nónhressing Maltbrauð Smjörvi,kavíar og skinka (án mjólkur) Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Miðvikudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur & bananabitar. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Grjónagrautur með kanil & rúsínum, ásamt blóðmör og þorskalýsi.
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi, túnfisksalat og hummus Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Fimmtudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, banani & kakóduft. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Plokkfiskur með rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku-& gulrótarstrimlum & tómatbátum og þorskalýsi.
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi, smurostur og túnfisksalat Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
Föstudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur & blönduð fræ. Morgunhressing: Ávaxtabiti og grænmetisbiti
Hádegismatur Gúllasréttur með kartöflumús eða hýðishrísgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti og þorskalýsi.
Nónhressing Ristað brauð EÐA hrökkbrauð. Smjörvi, smurostur og kotasæla. Ávaxtabiti og grænmetisbiti
 
© 2016 - Karellen