news

Bangsa- og náttfatadagur á morgun 27.október

26. 10. 2021

Miðvikudaginn 27. október er alþjóðlegi bangsadagurinn. Dagurinn er haldinn á þessum degi því hann er afmælisdagur fyrrverandi bandaríkjaforseta Theodore (Teddy) Roosevelt. Af þessu tilefni mega börnin koma í náttfötum og með bangsa í leikskólann þennan dag.

Roosevelt v...

Meira

news

Dagur íslenskrar náttúru 16. september

16. 09. 2021

Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Í Kór er hefð fyrir því að tveir elstu árgangarnir fari með heitt kakó og döðlur á þessum degi og njóti þess að í dásamlegu umhverfi Magnúsarlundar. Þau kveiktu einnig eld og sungu lög eins og "Kveikjum eld" og "Ding, dong sagði lítill...

Meira

news

Matilda er sjálfboðaliði hjá okkur í Kór

07. 09. 2021

Matilda er sjálfboðaliði á vegum AUS og verður hún með okkur í Kór í vetur. Matilda verður á Friðarlundi en hún hefur einnig mikinn áhuga á hreyfingu og umhverfismennt og mun kynna sér það starf hjá okkur á öllum deildum.

Við bjóðum Matildu hjartanlega velkomna í ...

Meira

news

Facebook og kveðjustund

30. 08. 2021

Það er svo margt skemmtilegt að gerast hjá okkur í Kór að við höfum opnað Facebook síðu þar sem þið getið fylgst með fréttum úr starfinu. Þið finnið okkur undir "Heilsuleikskólinn Kór"- endilega fylgið okkur og verið óhrædd við að benda ömmum og öfum, frænkum og f...

Meira

news

Velkomin í leikskólann

05. 08. 2021

Við vonum að flest hafi átt ljúft sumarfrí og fögnum því að börnin séu komin aftur í leikskólann, það er dásamlegt að hitta þau aftur eftir fríið!

Ekki er búið að gefa út reglur um umgengni foreldra í þessari fjórðu bylgju en við biðjum foreldra um að vera me...

Meira

news

Sumarfrí í Kór

06. 07. 2021

Leikskólinn lokar miðvikudaginn 7. júlí kl. 13 og verður pulsupartý í hádeginu. Börn sem að sofa þarf að sækja fyrr.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 5. ágúst kl. 13 og börnin verða að vera búin að borða hádegismat þegar þau mæta.

Nokkur börn sem eru a...

Meira

© 2016 - Karellen