Sumarfrí
Leikskólinn lokar í 4 vikur samfellt á hverju ári.
Leikskólinn lokar miðvikudaginn 7. júlí kl: 13:00 og opnar aftur fimmtudaginn 5. ágúst kl:13:00 árið 2021
...Heilsuleikskólinn Kór óskar öllum gleðilegrar hátíðar og þökkum fyrir samstarfið á þessu covid-19 ári. Með ósk um frábært nýtt ár með fullt af gleðilegum stundum.
Í haust gerðu börnin jólakransa í listasmiðjunni og hanga þeir nú uppi á gluggum beggja innganga að framanverðu húsinu. Við hvetjum alla til að kíkja á þá
Dagana 26. nóvember - 4. desember vorum við með skipulagðar jólavinnusmiðjur sem fóru fram á hvorum ganginum fyrir sig. Tekið var mið af aldri og þroska barnanna við gerð þeirra því þetta er þeirra stund og þeirra verk. Einnig var boðið upp á jólaföndur inn á lundunum. B...
Fimmtudaginn 19. nóv. er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.
...Enn vantar tvo áhugasama félagsmenn í foreldraráðið en Hildur Sigrún og Harpa Soffía ákváðu að segja sig frá ráðinu þetta skólaárið. Áhugasamir endilega sendið póst á leikskólastjóra á netfangið audurarna@skolar.is
...