news

Beinin hans Lubba

21. 11. 2019

Nú hefur verið í gangi verkefni þar sem að foreldrar hafa lesið fyrir börn sín og komið og skráð það á beinin hans Lubba. Reynt var að búa til eins stórt fjall og hægt var. Myndarlegt fjöll af beinum var myndað. Verkefnið stóð yfir í 2 vikur.

Á yngri gangi lásusust 131 bækur sem gerir um 2,8 bækur á barn að meðaltali.

Á eldri gangi lásust 236 bækur sem gerir um 3,9 bækur á barn að meðaltali.

Við erum mjög ánægð með alla sem tóku þátt og gaman að sjá hversu margir lásu fyrir börnin sín.

l

© 2016 - Karellen