news

Facebook og kveðjustund

30. 08. 2021

Það er svo margt skemmtilegt að gerast hjá okkur í Kór að við höfum opnað Facebook síðu þar sem þið getið fylgst með fréttum úr starfinu. Þið finnið okkur undir "Heilsuleikskólinn Kór"- endilega fylgið okkur og verið óhrædd við að benda ömmum og öfum, frænkum og frændum á að þau megi líka fylgjast með.

Einnig kvaddi hann Leifur okkur eftir margra ára farsælt starf hjá okkur í Kór. Börnin á Kærleiks- og Tryggðarlundi sungu fyrir hann í hreyfisalnum í kveðjuskyni. Við þökkum Leifi innilega fyrir samstarfið og óskum honum velgengni í meistarnáminu.

© 2016 - Karellen