news

Fréttagrein um hreyfiþjálfunina í leiksskólanum

23. 01. 2020

Nýverið birtist grein um hreyfiþjálfunina sem er í gangi hjá okkur á Heilsuleikskólanum Kór hjá henni Bergrúnu okkar og hennar nám í gegnum Erassmus +. Hún Anna Karólína Framkvæmdastjóri Fræðslu- og útbreiðslusvið og SO Ísland hjá Íþróttasambandi Fatlaðra kíkti í einn tíma þar sem 5 hress börn tóku þátt. Þökkum henni kærlega fyrir komuna.

Hægt er að sjá greinina hér og lesa sig til.

Einnig er eitt lítið myndbrot á facebooksíðu Íþróttasambands Fatlaðra.

Hvetjum alla áhugasama um að kíkja á

© 2016 - Karellen