news

Jólagjöf frá foreldrafélaginu

27. 11. 2019

Í dag færði foreldrafélagið okkur á leikskólanum veglega jólagjöf. Jólagjöfin innihélt margar bækur og púsl sem mun nýtast öllum börnum leikskólans og starfsfólki í daglegu starfi innan skólans. Starfsfólk Heilsuleikskólans Kór þakkar kærlega fyrir gjöfina. Á meðfylgjandi mynd má sjá það sem meðal annars pakkinn innihélt.

© 2016 - Karellen