news

Öskudagur 2020

24. 02. 2020

Miðvikudaginn 26.febrúar 2020

Þennan dag verður grímubúninga/náttfatadagur hér í leikskólanum

Í boði er að koma í grímubúning eða náttfötum og fylgihlutir hvers konar eru leyfðir nema þó stríðsleikföng s.br. sverð og byssur.

Þó svo á Íslandi tíðkaðist sú hefð meðal barna að hengja öskupoka á annað fólk með litlum gjöfum eða miðum ætlum við hér í Kór ekki að hengja öskupoka á mann og annan heldur ,,marsera” í grímubúningum/náttfötum inn í hreyfisal og slá köttinn úr tunnunni.

Öskuballið byrjar á að:

Blái gangur fer kl. 9:15

Guli gangur fer kl. 10:15

© 2016 - Karellen