news

Öskudagurinn

02. 03. 2020

Rosa stuð var á öskudaginn þar sem haldin voru 2 böll. Eitt fyrir yngri börnin og eitt fyrir eldri börnin. Öll börnin fengu að slá köttinn úr tunnunni og dansa í búningunum sínum.


© 2016 - Karellen