Mánudagur - 8. ágúst | |||
Morgunmatur | Morgungrautur, graskersfræ, þorskalýsi Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Hádegismatur | Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með kartöflum og smjöri/tómatsmjöri ásamt soðnum rófum og gulrótum | ||
Nónhressing | Lífskornabrauð, smjörvi, hummus, sardínur Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Þriðjudagur - 9. ágúst | |||
Morgunmatur | Morgungrautur, chiasulta, þorskalýsi Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Hádegismatur | Grænmetislasagna Rjúkandi grænmetislasagna með ostatopp ásamt sýrðum rjóma og brauði | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð, smjörvi, kavíar, harðsoðin egg Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Miðvikudagur - 10. ágúst | |||
Morgunmatur | Morgungrautur, bananabitar, kókosmjöl, þorskalýsi Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Hádegismatur | Brasilískur fiskiréttur Ilmandi fiskiréttur með byggi/kúskús og fersku salati | ||
Nónhressing | Flatbrauð, smjörvi, avakadómauk, kotasæla Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Fimmtudagur - 11. ágúst | |||
Morgunmatur | Morgungrautur, rúsínur, kanill, þorskalýsi Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Hádegismatur | Hvítlaukskjúklingur með hýðishrísgrjónum/byggi og kjúklingasósu/soði | ||
Nónhressing | Hrökkbrauð, speltbrauð fyrir yngri en 2 ára Smjörvi, ostur, chiasulta Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Föstudagur - 12. ágúst | |||
Morgunmatur | Morgungrautur, epli, kakóduft Þorskalýsi Grænmetis- og ávaxtabiti | ||
Hádegismatur | Fiskisúpa Heimalöguð fiskisúpa með feitum fisk, t.d lax eða bleikju ásamt góðu brauði með smjörva, papriku og eggjum | ||
Nónhressing | Ristað brauð eða hrökkbrauð Smjörvi, hummus, lifrarkæfa Grænmetis- og ávaxtabiti | ||