Matseðill vikunnar

25. september - 29. september

Mánudagur - 25. september
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar, kóksmjöl, þorskalýsi
Hádegismatur Ofnsteiktur fiskur með kartöflum og karrýsósu/kaldri sósu, hrásalat
Nónhressing Heimabakað brauð, smjörvi, harðsoðin egg, kavíar
 
Þriðjudagur - 26. september
Morgunmatur   Morgungrautur, döðlur, þorskalýsi
Hádegismatur Regnbogabuff, kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, sætar kartöflur og ferskt grænmeti, köld sósa
Nónhressing Maltbrauð, smjörvi, skinka, ostur
 
Miðvikudagur - 27. september
Morgunmatur   Morgungrautur, bananabitar, þorskalýsi
Hádegismatur Gúllasréttur með kartöflumús eða hýðisgrjónum/byggi og fersku grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, túnfiskssalat, hummus
 
Fimmtudagur - 28. september
Morgunmatur   Morgungrautur, epli, kanill, þorskalýsi
Hádegismatur Plokkfiskur og rúgbrauð með smjöri, gúrku, gulrótarstrimlum, tómatbátum
Nónhressing Sætara brauðmeti, smjörvi, chia sulta, ostur
 
Föstudagur - 29. september
Morgunmatur   Morgungrautur, blönduð fræ, þorskalýsi
Hádegismatur Grjónagrautur með kanil og rúsínum ásamt bkóðmör
Nónhressing Ristað brauð eða hrökkbrauð með smjörva, sumrosti, kotasælu, gúrku- og paprikusneiðum
 
© 2016 - Karellen