Matseðill vikunnar

6. febrúar - 10. febrúar

Mánudagur - 6. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, epli, kakóduft, þorskalýsi
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri/smjöri og kartöflum, ásamt soðnum rófum
Nónhressing Lífskornabrauð með smjörva, avocadomauki, döðlusultu og osti
 
Þriðjudagur - 7. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar, kókosmjöl, þorskalýsi
Hádegismatur Smalabaka úr grænmeti og baunum, toppuð með sætkartöflumús og osti. Borin fram með fersku grænmeti
Nónhressing Flatbrauð með smjörva, sardínum og skinku
 
Miðvikudagur - 8. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, döðlur, hörfræ, þorskalýsi
Hádegismatur Fiskur í brauðmylsnu ásamt sætkartöflumús og ofnsteiktu grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð með smjörva, hummus, smurosti, papriku- og gúrkusneiðum
 
Fimmtudagur - 9. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, perubitar, þorskalýsi
Hádegismatur Kjúklingapottréttur með byggi og heimagerðu brauði
Nónhressing Heimabakað brauð með smjörva, harðsoðnum eggjum og osti
 
Föstudagur - 10. febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill, rúsínur, þorskalýsi
Hádegismatur Heimagerður laxaborgari, borinn fram í grófu brauði, með fersku grænmeti, sætum kartöflufrönskum og kaldri sósu
Nónhressing Ristað brauð eða hrökkbrauð með smjörva, kotasælu og avocadomauki
 
© 2016 - Karellen