Þar sem við erum Heilsuleiksskóli og förum eftir heilsustefnunni þá fara öll börn leikskólans í hreyfitíma einu sinni í viku í Hreyfisalnum okkar hjá fagmenntuðum aðilla. Eins fara börnin í sköpun einu sinni í viku einnig hjá fagmenntuðum aðilla.

Fagstjóri í Hreyfingu er Bergrún Stefánsdóttir íþróttakennari og -fræðingur. Bergrún er í 1 árs leyfi 27. mars 2021

Fagstjóri í hreyfingu tímabundið er :

Sigurður Daníel Kristjánsson

íþróttafræðingur


Ekki hefur tekist að ráða fagstjóra í sköpun fyrir haustið 2021 en sköpun er sinnt af starfsfólki á deildum barnanna.© 2016 - Karellen