Í haust gerðu börnin jólakransa í listasmiðjunni og hanga þeir nú uppi á gluggum beggja innganga að framanverðu húsinu. Við hvetjum alla til að kíkja á þá
Dagana 26. nóvember - 4. desember vorum við með skipulagðar jólavinnusmiðjur sem fóru fram á hvorum ganginum fyrir sig. Tekið var mið af aldri og þroska barnanna við gerð þeirra því þetta er þeirra stund og þeirra verk. Einnig var boðið upp á jólaföndur inn á lundunum. B...
Fimmtudaginn 19. nóv. er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags.
...Enn vantar tvo áhugasama félagsmenn í foreldraráðið en Hildur Sigrún og Harpa Soffía ákváðu að segja sig frá ráðinu þetta skólaárið. Áhugasamir endilega sendið póst á leikskólastjóra á netfangið audurarna@skolar.is
...Ef börnin eru með einkenni líkt og hita, hósta, bein-og vöðvaverki og þreytu viljum við vinsamlegast biðja ykkur um að halda þeim heima þar til gengið er úr skugga um að ekki sé um Covid-19 að ræða.
Ég vil einnig minna á gátlista sem heilsugæsla höfuðborgarsvæðis...
Kæru foreldrar
Skólaárið 2020 – 2021 er nú hafið og gengið hefur vel að ráða starfsfólk þó svo við séum enn ekki alveg orðin fullmönnuð. Breytingar hafa orðið á stjórnun leikskólans eins og fram kom í tölvupósti sem ég sendi í síðustu viku en það verður ...